Í þögla bókaklúbbinum hittast bókaunnendur og lesa í þægilegu og félagslegu umhverfi.
Hvort sem þú ert að leita að hljóðlátum félagsskap eða vilt helga tíma í núverandi lesefni, þá finnurðu þú hvatningu hér.
Allt fólk og allar bækur velkomnar! Komdu með bók og byrjaðu að lesa.
Þeir sem vilja geta spjallað saman eftir lesturinn.
Við hittumst annan hvern sunnudag kl. 16:00 á Stúdentakjallaranum á Sæmundargötu.
Dagskrá:
16:00–16:20 – Mætt, spjallað og kynnt sig
16:20–17:30 – Lesum í hljóði
17:30–18:00 – Spjöllum um bækurnar okkar
Join us for a relaxing evening at the Silent Book Club Reykjavik, where book lovers come together to enjoy reading in a peaceful, social setting.
Whether you're seeking quiet camaraderie or looking to dedicate time to your current read, our club offers the perfect environment of accountability of a regular meeting without the pressure of being told what to read.
BOYBook and get reading.
Folks are free to discuss with whomever they want after the reading (if they want).
Meet us every other Sunday 16:00 at the Student Cellar in Sæmundargata.
**Agenda:**
16:00-16:20 - Arrive, greet, grab a drink
16:20-17:10 - Quiet reading
17:10-18:00 - Chatting and sharing thoughts about our books