Spilastund | Flamme Rouge
Details
Spil kvöldsins – miðvikudagur 15. október
Flamme Rouge
Taktu þátt í hjólreiðakeppni og komdu fyrst í mark með því að halda þig til hlés, hvíla og gefa svo í á réttum tíma.
Spilatími: 30-45 mín.
Kl. 19:30-21:30 á Borgarbókasafninu í Úlfarsárdal.
Skráning nauðsynleg - Öll velkomin - Kostar ekkert!